

Rafvirki óskast til starfa.
Óskum eftir duglegum, vandvirkum og ábyrgum rafvirkja til liðs við okkur.
Ert þú að leita að vinnu hjá áreiðanlegu rafvirkjafyrirtæki sem vinnur að mjög fjölbreyttum verkefnum og er með öflugan starfsmannahóp þá ert þú mögulega rétti aðilinn fyrir okkur.
Það sem gerir okkur að góðum vinnustað er:
Samkeppnishæf laun og fríðindi.
Áhugaverð og mjög fjölbreytt verkefni.
Frábær hópur starfsmanna.
Á heimasíðu okkar má sjá ítarlegri upplýsingar um okkkur
https://lausnaverk.is/
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru mjög fjölbreytt hvort sem er úti eða inni, bæði við uppbyggingu og viðhald.
Þau krefjast þess að viðkomandi eigi gott með að vinna í hóp en geti líka unnið sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafvirkun eða samærilegt nám er kostur.
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eldshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðÖkuréttindiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafeindavirki - sumarstarf
Isavia ANS

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Rafvirki/nemi óskast
Raflost ehf.

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Öryggismiðstöðin

Rafvirki
Blikkás ehf

Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Rafstormur óskar eftir rafvirkjum
Rafstormur ehf.

Tæknifólk í hleðsluteymi Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Rafvirki / Tæknimaður
Hitastýring hf.