
Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu. Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli.
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar á Flúðum
Límtré Vírnet leitar að öflugum liðsmönnum í einingarverksmiðjuna okkar á Flúðum. Ef þú vilt vinna í öflugum og jákvæðum vinnuhópi, þá er þetta starfið fyrir þig.
Þægilegur vinnutími 7:30 - 17:30 á mánudögum til fimmtudaga, frí á föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt starf í verksmiðjunni okkar á Flúðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Almenn verksmiðjuvinna
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Stundvísi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Íslensku- og /eða enskukunnátta, skilyrði
Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Flúðir 166900, 845 Flúðir
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verka- og vélamenn
Garðlist ehf

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Akureyri
Vegagerðin

Framtíðarstarf á málningar- og réttingaverkstæði
Blue Car Rental

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Jákvæður og duglegur starfsmaður óskast til að þvo ull?
Ístex - Lopi

Smiður óskast til starfa
Fossanes ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan