
Blue Car Rental
Blue Car Rental er íslensk bílaleiga sem rekur öfluga leigu á Suðurnesjum og Reykjavík ásamt fullbúnu þjónustuverkstæði.
Við erum fjölbreyttur og lifandi hópur sem sinnir ólíkum og margbreytilegum verkefnum innan hópsins. Saman erum við lið í sókn.
Starfsstöðvar okkar hafa verið endurbættar og endurnýjaðar á undanförnum árum og eru bæði starfsaðstæður og starfsmannaaðstaða til fyrirmyndar.
Við erum hópur sem leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti, teymisvinnu, sýnum metnað í starfi og þorum að takast á við breytingar. Hér ríkir góður starfsandi og verkefnin eru spennandi og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á öryggi.

Framtíðarstarf á málningar- og réttingaverkstæði
Blue Car Rental leitar af starfsmanni með reynslu af undirbúningi fyrir málningu.
Vinnuaðstaða er til fyrirmyndar á glæsilegu verkstæði. Þar sem mikið er lagt upp með að létta störf með góðum búnaði.
Sjá hér frétt um nýja uppgerða starfsaðstöðu: Nýr sprautuklefi frá UZI Italia - Blue Car Rental | Blue Car Rental
Helstu verkefni og ábyrgð
Reynsla af undirbúningi fyrir málun, t.d. slípun, innpökkun og rétting,
Þekking á efnum og efnameðhöndlun
Færni í að fylgja verklagsreglum um öryggi og umgengni á vinnusvæði.
Sjálfstæði og vönduð vinnubrögð
Stundvís og snyrtimennska
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur
Þrír tímar að kostnaðarlausu árlega hjá sérfræðingi á velferðartorgi Blue
Góð kjör í langtímaleigu á bíl
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Hólmbergsbraut 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verka- og vélamenn
Garðlist ehf

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Akureyri
Vegagerðin

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Höfuðborgarsvæði
Frumherji hf

Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar á Flúðum
Límtré Vírnet ehf

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Verkfæravörður
Hekla

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Umsjón með bílaflota Orkuveitunnar
Orkuveitan