MT Ísland
MT Ísland

Óskum eftir öflugum starfskraft í niðurrif og hreinsanir.

Vegna aukinna umsvifa hjá okkur þá leitum við eftir öflugum starfskraft í niðurrif. Unnið er eftir ávkeðum verkferlum sem starfsmaður mun hljóta þjálfun í.

Einstaklingur þarf að geta hafið störf fljótlega.

MT Ísland ehf. er alhliða tjóna- og þjónustufyrirtæki staðsett í Kópavogi. Við sérhæfum okkur í heildarlausnum vegna tjóna af völdum raka og myglu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Niðurrif.
  • Mygluhreinsanir.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg.
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
  • Samviskusemi og stundvísi.
  • Færni í mannlegum samskiptum.
  • Bílpróf og hreint sakavottorð.
Auglýsing birt5. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar