Launafl ehf
Launafl ehf

Öryggis- og gæðastjóri

Launafl leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að leiða öryggis-og gæðamál fyrirtækisins. Starfið felur einnig í sér umsjón með innri og ytri miðlum fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Öryggismál: 
- Þróa og viðhalda öryggisstefnu fyrirtækisins 
- Framfylgja lögum og reglum um vinnuvernd og öryggi 
- Skipuleggja og framkvæma reglulegar öryggisúttektir og áhættugreiningar 
- Fræða starfsfólk um öryggismál og viðbrögð við neyðartilvikum 

Gæðamál: 
- Utanumhald gæðastjórnunarkerfa
- Þróa verklagsreglur í samráði við stjórnendur
- Framkvæma innri og ytri gæðagreiningar og úttektir 

Menntunar- og hæfniskröfur

- Menntun sem nýtist í starfi  
- Reynsla af öryggis- og gæðamálum er kostur  
- Góð tölvukunnátta og færni í tæknimálum  
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Pólska er kostur  
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Leiðtoga- og samskiptahæfni  

Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 3, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar