Aðföng
Aðföng
Aðföng

Sumarstarf gæða- og umhverfisteymi Aðfanga

Aðföng leita að öflugum og metnaðarfullum sumarstarfsmanni í gæða- og umhverfisteymi fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf með möguleika á hlutastarfi með skóla yfir vetrartímann. Frábært tækifæri til þess að öðlast reynslu fyrir einstakling í t.d. matvæla- eða næringarfræði.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Gæðaeftirlit í vöruhúsi; t.d. söfnun, skráning og úrvinnsla gagna.
  • Eftirfylgni með og kynning á verkefnum á sviði umhverfismála.
  • Merkingar matvæla og efnavara.
  • Viðhald gæðakerfis og þátttaka í umbótaverkefnum.
  • Mikil samskipti innan fyrirtækis, við viðskiptavini og neytendur.
  • Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Kostur ef viðkomandi er nemi í matvæla- eða næringarfræði.
  • Metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði í starfi, sjálfstæði í vinnubrögðum og umbótahugsun.
  • Góð almenn tölvufærni.
  • Góð íslensku og ensku kunnátta.

Við hvetjum öll kyn til þess að sækja um og er umsóknarfrestur til og með 9. febrúar nk. Ráðning getur orðið frá 1. mars eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Baldvin Valgarðsson, gæða- og umhverfisstjóri, í gegnum netfangið baldvin@adfong.is

Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur9. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfa
Starfsgreinar
Starfsmerkingar