Aðalskoðun hf.
Aðalskoðun hf.

Móttökustjóri

Aðalskoðun óskar eftir móttökustjóra í afgreiðslu.

Við erum að leita eftir hressum og kátum einstaklingi sem er frábær í mannlegum samskiptum, hefur góða almenna tölvukunnáttu og er fljót(ur) að læra og tileinka sér nýjungar. Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur til 20 janúar.

Hæfniskröfur:

  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Tölvukunnátta
  • Góð hæfni í íslensku og ensku

Aðalskoðun leggur áherslu á fagleg vinnubrögð við skoðun ökutækja og ríka þjónustulund, en í starfinu felast eðlilega mikil samskipti við viðskiptavini.

Hjá Aðalstoðun starfa um 40 manns, þar er um a ræða færa einstaklinga sem njóta góðra þjálfunar og aðbúnaðar við sín störf. Opnunartími skoðunarstöðva er frá kl 8:00-16:00 og er því vinnutími starfsfólks mjög fjölskylduvænn.

Auglýsing birt5. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grjótháls 10, 110 Reykjavík
Suðurhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar