
Héraðsdómur Reykjaness
Umdæmi Héraðsdóms Reykjaness er ein dómþinghá, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 1109/2010.
Eftirtalin sveitarfélög heyra til umdæmis hans: Garðabær, Grindavíkurbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kópavogsbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar.
Móttökuritari/skrifstofufulltrúi
Héraðsdómur Reykjaness leitar að líflegum og drífandi einstaklingi í fjölbreytt þjónustustarf í móttöku dómstólsins. Héraðsdómur Reykjaness er staðsettur í hjarta Hafnarfjarðar, að Fjarðargötu 9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina, símsvörun og almenn afgreiðsla
- Skráning í málaskrá dómstólanna og frágangur mála
- Móttaka greiðslna og afstemming á sjóðsuppgjöri
- Umsjón með sendingum til málsaðila o.fl.
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf
- Góð samskiptahæfni, þjónustulund og skipulagshæfni
- Reynsla af málaskráningu í málaskráningarkerfi er kostur
- Mjög góð tölvufærni og færni til að tileinka sér tækninýjungar
- Mjög góð íslenskukunnátta og góð enskukunnátta
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Fjarðargata 9, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Skrifstofustarf hjá flutningafyrirtæki
Fraktlausnir ehf

Prófdómari í bóklegum ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Lækning - hlutastarf í móttöku og símsvörun
Lækning

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Býtibúr
Landspítali

Bókavörður
Seltjarnarnesbær

Skrifstofustjóri - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Móttökuritari á Sálfræðistofunni Höfðabakka
Sálfræðistofan Höfðabakka sf.

Móttökustjóri
Aðalskoðun hf.