
Flísabúðin hf.
Flísabúðin hf er stofnuð 1988 og hefur frá upphafi verið leiðandi aðili í sölu og þjónustu á öllu sem við kemur flísum.
Hjá Flísabúðinni starfa 9 starfsmenn og mynda frábært lið sem leggur metnað sinn í að veita faglega og framúrskarandi þjónustu, enda okkar skilaboð til viðskiptavinarins eru "Vertu velkomin í Flísabúðina"
Flísabúðin bíður uppá lifandi starfsumhverfi, skemmtilega vinnufélaga og góðan starfsanda. Við leggjum áherslu á fræðslu og starfsmenn geti eflst og þróast í strarfi.

Móttaka viðskiptavina á laugardögum
Óskum eftir starfsmanni í móttöku Flísabúðarinnar á laugardögum
Flísabúðin leitar að starfsmanni með mjög góða þjónustulund til að starfa í móttöku á laugardögum. Helstu verkefni fela í sér að taka á móti viðskiptavinum og starfa á kaffihúsi verslunarinnar sem ætlað er viðskiptavinum.
Um er að ræða hlutastarf á laugardögum frá kl. 10:00 til 14:00.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Guðmundsson í tölvupósti á [email protected].
Verið velkomin í Flísabúðina!
Auglýsing birt2. mars 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Sumarstarf dagvinna
Betri stofan

Starfsmaður í verslun, Akranes
Lindex

Verslunarstjóri í Spöng
Ísbúð Huppu

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Seasonal full- and part time.
2Guys

Sölufulltrúi Red Bull til veitingahúsa
Red Bull / Steindal Heildverslun

Sölufulltrúi Stórmarkaðir
Red Bull / Steindal Heildverslun

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás