Pólýhúðun ehf
Pólýhúðun er nútíma lökkunarfyrirtæki búið nýjustu tækni til duftlökkunar á málmhlutum. Starfsemin hefur verið í Kópavogi síðan 1998.
Móttaka og afgreiðsla
Hlutverk starfsmanns er fyrst og fremst að taka á móti og afgreiða vörur, mæla málmhluti sem búið er að lakka, skrá í verkbók, ganga frá til afgreiðslu, sinna viðskiptavinum, símsvörun og öðrum tilfallandi störfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsmaður þarf að geta átt samskipti við viðskiptavini og þ.a.l. talað/skilið íslensku , vera röskur, heilsuhraustur og stundvís. Mikill kostur ef viðkomandi hefur lyftararéttindi og/eða iðnmenntun.
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Tunguháls 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Einingaverksmiðjan
Aðstoðarmaður Framleiðslustjóra
Purity Herbs Organics ehf.
Birgðavörður
HS Veitur hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf
Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Lagerstarf, pökkun og dreifing. / Warehouse and production.
Saltverk
Þjónustufulltrúi í vöruhús Áltaks
Áltak
Meiraprófsbílstjóri
Ali
Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Almennur starfsmaður með lyftararéttindi
Akraborg ehf.
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás