Pólýhúðun ehf
Pólýhúðun ehf
Pólýhúðun ehf

Móttaka og afgreiðsla

Hlutverk starfsmanns er fyrst og fremst að taka á móti og afgreiða vörur, mæla málmhluti sem búið er að lakka, skrá í verkbók, ganga frá til afgreiðslu, sinna viðskiptavinum, símsvörun og öðrum tilfallandi störfum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsmaður þarf að geta átt samskipti við viðskiptavini og þ.a.l. talað/skilið íslensku , vera röskur, heilsuhraustur og stundvís. Mikill kostur ef viðkomandi hefur lyftararéttindi og/eða iðnmenntun.
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Tunguháls 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar