Hitt húsið
Hitt húsið

Millistjórnandi - Jafningjafræðsla Hins Hússins 2025

Jafningjafræðsla Hins Hússins auglýsir eftir ábyrgum, jákvæðum og metnaðarfullum millistjórnanda í starf Jafningjafræðslunnar. Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið.

Helstu verkefni og ábyrgð

Utanumhald og skipulag á starfi Jafningjafræðslunnar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf og/eða sambærileg menntun
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum
  • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Skipuleggja og vinna að verkefnum með og fyrir ungt fólk
  • Vera góð fyrirmynd
  • Æskilegt er að hafa reynslu af Jafningjafræðslunni eða sambærilegu starfi.
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hitt Húsið, Rafstöðvarvegur 7
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar