
Hitt húsið
Jafningjafræðari í Jafningjafræðslu Hins Hússins 2025
Fræðslu- og forvarnarstarf fyrir ungt fólk.
Jafningjafræðsla Hins Hússins auglýsir eftir ábyrgu, metnaðarfullu og skemmtilegu ungu fólki í sumarstarf. Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið. Jafningjafræðarar starfa í 8 vikur yfir sumarið og fræða í vinnuskóla- og félagsmiðstöðvahópum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fræðslustarf meðal ungs fólks
- Vera jákvæð og góð fyrirmynd
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 16-19 ára (fæddir 2006, 2007 og 2008).
- Umsækjendur þurfa að hafa lögheimili í Reykjavík.
- Mikilvægt er að þeir sem verða ráðnir geta unnið allt starfstímabilið (26. maí til 18. júlí).
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari
Leikskólinn Álfaborg

Stuðningsráðgjafi í vinnu og virkni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli

Sumarstarf - Útilífsskóli
Skátafélagið Vogabúar

Deildarstjóri eldra stigs skólaárið 2025 - 2026
Hólabrekkuskóli

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð

Þroskaþjálfi / starfsmaður í sérkennslu
Leikskólinn Steinahlíð

Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.

Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara í hreyfingu
Garðabær