Hitt húsið
Hitt húsið

Jafningjafræðari í Jafningjafræðslu Hins Hússins 2025

Fræðslu- og forvarnarstarf fyrir ungt fólk.

Jafningjafræðsla Hins Hússins auglýsir eftir ábyrgu, metnaðarfullu og skemmtilegu ungu fólki í sumarstarf. Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið. Jafningjafræðarar starfa í 8 vikur yfir sumarið og fræða í vinnuskóla- og félagsmiðstöðvahópum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fræðslustarf meðal ungs fólks
  • Vera jákvæð og góð fyrirmynd
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 16-19 ára (fæddir 2006, 2007 og 2008).
  • Umsækjendur þurfa að hafa lögheimili í Reykjavík.
  • Mikilvægt er að þeir sem verða ráðnir geta unnið allt starfstímabilið (26. maí til 18. júlí).
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar