
Verkfæri ehf.
Verkfæri ehf starfar við sölu og innflutning á tækjum og búnaði til bygginga- og jarðvinnuverktaka. Einnig er fyrirtækið stór aðili í sölu og þjónustu á GPS búnaði. Hjá fyrirtækinu starfa hátt í 30 manns sem búa yfir mikilli reynslu á ýmsum sviðum.
Verkfæri ehf er umboðsaðili fyrir Merlo, Kobelco, Haulotte, Powerscreen, Terex, Clark o.fl.
Fyrirtækið er nýlega flutt í nýtt og glæsilegt 600+ m2 húsnæði í Tónahvarfi 3 í Kópavogi en þar er skrifstofuaðstaða, sýningarsalur og verkstæði. Þá rekur fyrirtækið einnig verkstæði á Akureyri.
Einnig erum við með þjónustubíla og samstarfsaðila á landsbyggðinni fyrir verkstæðisvinnu.

Mecanics / Vèlvirkjar
Við hjá Verkfærum ehf erum að leita að vèlvirkja / Bifvèlavirkja í 100% starf.
Góð vinnuaðstaða og umhverfi.
Góð laun.
Verkfstæðið okkar er staðsett í Bugðufljóti 11 í Mosfellsbæ
Frekari uppl í síma 892-9399
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í viðgerðum og þjónustu á vinnuvèlum og tækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
Vèlvirkjun / Bifvèlavirkjun
Auglýsing birt6. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 11, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Rafvirki - Set á Selfossi
Set ehf. |

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Yfirmaður jánrnaverkstæðis
ÍAV

Stálsmiður / Vélvirki
ÍAV

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Bifvéla- eða vélvirki á farartækjaverkstæði
Norðurál

Pracownik warsztatu naczep oraz wind do kontenerów.
Landfari ehf.

Starfsmaður á vagnaverkstæði
Landfari ehf.

Pracownik warsztatu
Landfari ehf.

Starfsmaður á verkstæði
Landfari ehf.

Poszukujemy wykwalifikowanych mechaników samochodowych.
Landfari ehf.