
Livey
Livey er streymisveita fyrir beinar útsendingar á íþróttum, tónleikum og fleira efni.
Markaðsstjóri
Livey leitar að öflugum markaðsstjóra til þess að leiða markaðssetningu efnis og áskriftarleiða streymisveitunnar.
Við leitum að hugmyndaríkum einstaklingi sem kann að láta verkin til að ganga til liðs við lítið en metnaðarfullt sprotateymi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Það sem til þarf:
- Sérfræðiþekking stafrænni markaðssetningu
- SEO
- SEM
- ROI tracking
- Reynsla af textaskrifum fyrir auglýsingar
- Reynsla af grafískri hönnun er kostur (Photoshop, Illustrator eða annað)
- Reynsla af myndbandsvinnslu er kostur (Premiere Pro, Final Cut eða annað)
- Áhugi á íþróttum er kostur
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími, möguleiki á 100% fjarvinnu. Kaupréttaráætlun í boði.
Auglýsing birt21. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)AuglýsingagerðEmail markaðssetningFacebook Business ManagerGoogle AdsGoogle AnalyticsÍmyndarsköpunLeitarvélabestun (SEO)LeiðtogahæfniMailchimpMarkaðsgreiningMarkaðsmálMarkaðssetning á netinuSkilgreining markhópaSkjámiðlarVörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í sölu- og markaðsmálum
Advania

Samfélagsmiðlaséní óskast!
Nova

Viðskiptastjóri
Alvogen ehf.

Ljósmyndari ( Photographer )
Markend ehf.

Sölumaður
Norðanfiskur

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Icelandia

Listasafnið á Akureyri: Verkefnastjóri kynningar- og markaðsmála
Akureyri

Marketing Manager of Troll.is
Troll.is

Verkefnastjóri á sölu- og markaðssviði
Blue Car Rental

Markaðs- og samskiptasérfræðingur
Í-Mat ehf.

Localization & Marketing Manager
Travelshift

Marketing & Communications Associate
Meniga