Livey
Livey

Markaðsstjóri

Livey leitar að öflugum markaðsstjóra til þess að leiða markaðssetningu efnis og áskriftarleiða streymisveitunnar.

Við leitum að hugmyndaríkum einstaklingi sem kann að láta verkin til að ganga til liðs við lítið en metnaðarfullt sprotateymi.

Menntunar- og hæfniskröfur

Það sem til þarf:

  • Sérfræðiþekking stafrænni markaðssetningu
    • SEO
    • SEM
    • ROI tracking
  • Reynsla af textaskrifum fyrir auglýsingar
  • Reynsla af grafískri hönnun er kostur (Photoshop, Illustrator eða annað)
  • Reynsla af myndbandsvinnslu er kostur (Premiere Pro, Final Cut eða annað)
  • Áhugi á íþróttum er kostur
Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur vinnutími, möguleiki á 100% fjarvinnu. Kaupréttaráætlun í boði.

Auglýsing birt21. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.Email markaðssetningPathCreated with Sketch.Facebook Business ManagerPathCreated with Sketch.Google AdsPathCreated with Sketch.Google AnalyticsPathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.Leitarvélabestun (SEO)PathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MailchimpPathCreated with Sketch.MarkaðsgreiningPathCreated with Sketch.MarkaðsmálPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópaPathCreated with Sketch.SkjámiðlarPathCreated with Sketch.Vörumerkjastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar