Garðheimar
Garðheimar
Garðheimar

Markaðsfulltrúi

Við hjá Garðheimum leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með mikla sköpunargleði í markaðsdeildina okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf við markaðssetningu á breiðu vöruúrvali verslunarinnar þar sem mikið af markaðsefni er unnið innanhúss. Mjög spennandi tækifæri á frábærum vinnustað þar sem hæfileikar hvers og eins fá að njóta sín. Um er að ræða 80% starf með sveigjanlegum vinnutíma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með samfélagsmiðlum
  • Skipulagning og gerð auglýsinga
  • Textaskrif
  • Skipulagning viðburða
  • Ýmisleg tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæði í starfi
  • Góð þekking á samfélagsmiðlum
  • Góð tök á íslensku/skapandi skrifum
  • Hugmyndaauðgi
  • Gott auga fyrir fallegum útstillingum
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Menntun og/eða reynsla af markaðsmálum
  • Áhugi á blómum, garðyrkju og gæludýrum mikill kostur
Fríðindi í starfi
  • Starfsmannaafsláttur
  • Framúrskarandi aðstaða
Auglýsing birt19. desember 2024
Umsóknarfrestur7. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Álfabakki 6, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.GreinaskrifPathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar