
Lyf og heilsa
Lyf & heilsa er framsækið verslunar- og þjónustufyrirtæki með starfsemi á fimm stöðum um landið, á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Heilsa og heilbrigði er sérsvið fyrirtækisins og er markmið þess að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að bjóða lyf og aðrar heilsutengdar vörur.
Í Lyfjum & heilsu er veitt persónuleg, örugg og fagleg þjónusta. Vöruframboðið tekur mið af því og stenst ströngustu kröfur viðskiptavina.

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa Glerártorgi leitar að starfsmanni í c.a. 80%
Vinnutími er kl 10/12-18 alla virka daga. Viðkomandi þarf að geta unnið um helgar og þegar það eru lengri opnanir vegna viðburða.
Starfssvið:
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í apóteki er kostur
- þekking á snyrtivörum er kostur
- Lyfjatæknimenntun kostur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði
- Mikil þjónustulund og jákvæðni
- Lágmarksaldur er 19 ára
Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.
Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
Auglýsing birt29. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Kjörbúðin Djúpavogi verslunarstarf
Kjörbúðin

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Sölufulltrúi Timburverslun Byko Breidd
Byko

Akranes - tímavinna
Vínbúðin

Verslunarstjóri í Lyfjaval Urðarhvarfi
Lyfjaval

Lyfjaval - 100% dagvinna
Lyfjaval

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Vík í Mýrdal - starfsmaður
Vínbúðin

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I

Hress og jákvæður starfsmaður óskast í mötuneyti
Brasserie Askur