
Kjörbúðin
Verslanir Kjörbúðarinnar eru 15 talsins og eru staðsettar á landsvísu. Við kappkostum að bjóða gott úrval, lágt verð og ferskar vörur á hverjum stað. Kjörbúðin gerir viðskiptavinum sínum kleift að versla daglega allar helstu nauðsynjavörur á samkeppnishæfu verði. Vikulega bjóðum við upp á girnileg og fjölbreytt tilboð og spannar úrvalið allt frá þurrvöru yfir fersk vöru.

Kjörbúðin Djúpavogi verslunarstarf
Kjörbúðin Djúpavogi leitar eftir verslunarfólki í framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi einstaklingur og hafa náð 18 ára aldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
- Framstillingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Sjálfstæði
- Snyrtimennska
- Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta til starfsmanna í boði
Auglýsing birt30. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Djúpivogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Óskum eftir metnaðarfullum samstarfsfélaga í vöruhúsið
Hekla

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sölufulltrúi Timburverslun Byko Breidd
Byko

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Lager
Bílanaust

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Sölufulltrúi í verslun
Augastaður