
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Lager
Bílanaust óskar eftir að ráða starfskraft á lager.
Starfssvið:
Almenn lagerstörf
Pantanatiltekt
Vörumóttaka
Hæfniskröfur:
Stundvísi , hreysti, snyrtimennska , hreint sakavottorð og búa yfir góðri almennri tölvukunnáttu. Lyftarapróf er ekki skilyrði en kostur.
Aðrar upplýsingar
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00 mánudag til föstudags.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Auglýsing birt29. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLíkamlegt hreystiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Kjörbúðin Djúpavogi verslunarstarf
Kjörbúðin

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Óskum eftir metnaðarfullum samstarfsfélaga í vöruhúsið
Hekla

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sölufulltrúi Timburverslun Byko Breidd
Byko

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Akranes - tímavinna
Vínbúðin

Verslunarstjóri í Lyfjaval Urðarhvarfi
Lyfjaval

Lyfjaval - 100% dagvinna
Lyfjaval

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan