Leikskólinn Álftaborg
Leikskólinn Álftaborg
Leikskólinn Álftaborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast

Leikskólinn Álftaborg óskar eftir áhugsömum kennurum til starfa. Álftaborg er 4 deilda leikskóli staðsettur í Safamýri 30.

Einkunnarorð leikskólans eru; virðing, gleði og umhyggja. Áhersla er lögð á jákvæð góð samskipti.

Helstu verkefni og ábyrgð

Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna undir stjórn deildarstjóra.

 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur:

  • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Íslenskukunnátta B1 skv. samevrópska tungumálarammanum.
Fríðindi í starfi
  • Frír hádegismatur.
  • Menningarkort - bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt18. október 2024
Umsóknarfrestur1. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Safamýri 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar