Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Drekadalur - Kennarar

Nýr leikskóli, leikskólinn Drekadalur í Innri Njarðvík auglýsir eftir sex kennurum í 100% störf.

Leikskólinn Drekadalur er sex deilda leikskóli með 120 nemendum. Í Drekadal verður lögð áhersla á samvinnu og nýtingu mannauðs og flæði ásamt leik barna sem verður gert hátt undir höfði.

Um framtíðarstörf er að ræða í 100% starfshlutföllum frá og með 1. Desember 2024 eða eftir nánara samkomulagi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og félags leikskólakennara.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna
  • Taka þátt í skipulagningu starfs
  • Taka þátt í foreldrastarfi í samráði við deildarstjóra
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur honum 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf sem leikskólakennari (leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Einlægur áhugi fyrir velgengni allra barna
  • Færni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakarvottorð skilyrði 
Auglýsing birt15. október 2024
Umsóknarfrestur28. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar