Snælandsskóli
Snælandsskóli
Snælandsskóli

Frístundaleiðbeinandi í Snælandsskóla

Komdu með í skemmtilegt og skapandi starf.

Við leitum að frístundaleiðbeinanda til að starfa í Krakkalandi - frístund við Snælandsskóla, skólaárið 2024-2025.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-10 ára börn
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi
  • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundaheimilisins

Ráðningarhlutfall og tími

  • Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst.
  • Um hlutastarf er að ræða, vinnutími er eftir hádegi virka daga.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla og áhugi á starfi með börnum
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
  • Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Upplýsingar gefur Anna Karen Ágústsdóttir, forstöðumaður frístundar með netfangið annakar@kopavogur.is og Brynjar Ólafsson, skólastjóri í síma 860-3526 eða í gegnum netfangið brynjarm@kopavogur.is.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila inn sakavottorði.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á alfred.is .

Fríðindi í starfi

Frítt í sund í Kópavogi

Auglýsing birt15. október 2024
Umsóknarfrestur28. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Víðigrund 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar