
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær auglýsir laus störf við íþróttamiðstöðina Mýrina í Garðabæ. Um vaktavinnustörf er að ræða.
Í Mýrinni fer fram íþróttakennsla Hofsstaðaskóla og FG auk sundkennslu og sundnámskeiða. Seinnipart dags og fram á kvöld skipuleggur Stjarnan starf handknattleiksdeildarinnar í húsinu. Mýrin er heimavöllur Stjörnunnar í handknattleik.
Leitað er að jákvæðu og þjónustulipru starfsfólki til starfa sem þarf að geta tjáð sig í töluðu máli við börn, iðkendur og samstarfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með iðkendum og gestum íþróttamiðstöðvarinnar, einkum skólabörnum
- Almenn ræsting í íþróttamiðstöð
- Ræsting, umhirða og eftirlit í búningsklefum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Hreint sakavottorð a.m.k. síðustu 5 ár
- Samskiptahæfni við börn og fullorðna
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Skyndihjálparnámskeið RKÍ (í boði er námskeið)
- Hæfileiki og vilji til að vinna með öðrum starfsmönnum
- Áhugi á íþróttum og heilsurækt er æskilegur
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Löngulínu 8
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiReyklausSkyndihjálpStundvísiÞjónustulundÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Vinnuskóli - Slátturhópur - 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready
Blue Car Rental

Sumarafleysing í ræstingum á Selfossi / Temporary cleaning position in Selfoss
Dagar hf.

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannir tannlæknastofa ehf

Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannréttingar sf

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið

AFS á Íslandi leitar að öflugum markaðs- og tengslastjóra samtakanna
AFS á Íslandi

Fincafresh leitar af starfsmanni
Fincafresh ehf.

Móttökuritari hjá Augljós
Augljós

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða