
Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er næstfjölmennasta sveitarfélagið á Suðurnesjum með um 4.350 íbúa. Mikil uppbygging og gróska er í sveitarfélaginu, m.a. með uppbyggingu nýrra hverfa. Í Suðurnesjabæ eru m.a. tveir grunnskólar, tveir leikskólar, tvær íþróttamiðstöðvar og sundlaugar, bóka- og byggðasafn. Auk þess er ýmis önnur þjónusta og starfsemi á vegum sveitarfélagsins. Suðurnesjabær er heilsueflandi samfélag sem býður uppá nálægð við náttúruna og einstaka strandlengju sem umvefur sveitarfélagið.
Starfsmaður í stuðningsþjónustu
Suðurnesjabær óskar eftir jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi til starfa í stuðningsþjónustu í 80% starfshlutfalli.
Markmið stuðningsþjónustu er að styðja við notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að einstaklingar geti búið sem lengst á eigin heimilum.
Verkefni stuðningsþjónustu geta verið breytileg eftir þörfum notenda. Mikilvægt er að starfsmaður hafi áhuga á og ánægju af mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif og almenn heimilisstörf
- Öryggis- og félagsleg innlit, samvera
- Persónulegur stuðningur
- Aðstoð við innkaupaferðir og aðra aðdrætti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun sem nýtist í starfi
- Félagsliðanám eða sambærilegt nám kostur
- Haldgóð starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki, þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Faglegur metnaður, ábyrgð og frumkvæði í starfi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt19. júlí 2025
Umsóknarfrestur27. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðnestorg 3, 245 Sandgerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Framtíðarstarf við framleiðslu í bakaríi
Gæðabakstur

Aðstoðarmaður við þrif og skipulag - Hlutastarf
Nýborg ehf.

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Ræstitæknir/Cleaner
Albertsson ehf.

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur