
Hótel Selfoss
Hótel Selfoss er staðsett á bökkum Ölfusár á Selfossi. Frá hótelinu er því einstakt útsýni yfir Ölfusána, allt út að Ingólfsfjalli. Það hefur 139 vel útbúin herbergi og einstaklega góða sali til að hýsa viðburði af ýmsu tagi, svo sem veislur, fundi eða ráðstefnur. Á hótelinu er einnig rómaður veitingastaður og vinsæl heilsulind.

Herbergjaþrif/Housekeeping
Hótel Selfoss leitar að starfólki í herbergjaþrif. Um er að ræða vinnu á skemmtilegum vinnustað í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif á herbergjum hótelsins
- Þrif á sameign hótelsins
- Önnur tilfallandi verkefni
- Þrif á Riverside Spa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni og jákvæðni
- Skipulagshæfileikar
- Stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Geta unnið undir álagi
- Reynsla af ræstingum
Auglýsing birt22. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Eyravegur 2, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þrif/Cleaning (Njarðvík)
Just Wingin' it

Cleanings - windowcleaning
Glersýn

Herbergjadeild - Hótel Kea
Kea Hótelrekstur ehf

Framtíðarstarf við framleiðslu í bakaríi
Gæðabakstur

Ræstingar / Cleaning Service
iClean ehf.

Starfsmaður í stuðningsþjónustu
Suðurnesjabær

Aðstoðarmaður við þrif og skipulag - Hlutastarf
Nýborg ehf.

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental