
Leikskólinn Skýjaborg
Skýjaborg er í Melahverfi, Hvalfjarðarsveit. Í Skýjaborg gefst tækifæri til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast þróun leikskólastarfs, samvinnu leikskólasviðs við grunnskólasvið skólans og fleiri stofnanir. Hvalfjarðarsveit veitir starfsfólki sínu styrk til náms í leikskólakennarafræðum og leikskólaliðanámi.

Laus hlutastaða við leikskólann Skýjaborg
Leikskólinn Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara til starfa í 60-80% hlutastarf.
Vínnutími 3-5 daga vikunnar eftir samkomulagi.
Möguleiki á aukningu á hlutfalli um áramót.
Möguleiki að ráða í minna starfsfhlutfall fyrir fólk í námi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að uppeldi og menntun barna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara eða leiðbeinenda í leikskóla.
- Vinna í samvinnu við leikskólakennara, deildarstjóra og skólastjórnendur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu*
- Reynsla af vinnu með börnum
- Góð samskiptahæfni
- Góð íslenskukunnátta
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
*Ef ekki fást leikskólakennarar verður horft til menntunar og reynslu. Við hvetjum því öll áhugasöm til að sækja um.
Fríðindi í starfi
- 35 klst. vinnuvika / 7 klst. vinnudagur (hlutastaða í hlutfalli við þetta). Afleysing er í húsi fyrir styttingunni.
- Opnunartími leikskólans er 7:30-16:30.
- 6 skipulagsdagar á ári.
- Veittur er styrkur til náms í leikskólakennaranámi og leikskólaliðanámi.
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Innrimelur 1, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaHreint sakavottorðKennariKennslaMannleg samskiptiStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Sjálandsskóli auglýsir eftir starfsmanni í Sælukot
Garðabær

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Aðstoðarleikskólastjóri - Holt
Leikskólinn Holt

Leikskólastjóri - Leikskólinn Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Vatnsendaskóli óskar eftir kennara í 50-100% starf á yngsta stig.
Vatnsendaskóli

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Sólhvörf
Sólhvörf

Leikskólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból II