Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Launafulltrúi á Ísafirði

Sjálfstæður og jákvæður einstaklingur óskast til að sinna 100% starfi í fjármáladeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði. Starfsmaðurinn verður hluti af öflugu teymi sem starfar í nánu samstarfi við aðrar deildir.

Starfshlutfall er 80-100% og er um að ræða afleysingu til eins árs.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er metnaðarfullur vinnustaður þar sem um 280 manns starfa á fjórum megin starfsstöðvum. Á stofnuninni er unnið markvisst að góðum starfsanda og lögð er áhersla á traust og jákvæðni í samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Launavinnsla og samningagerð

  • Skjalavinnsla og frágangur gagna

  • Þátttaka í öðrum verkefnum fjármáladeildar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi

  • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

  • Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi

  • Nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð

  • Gott vald á Excel

  • Reynsla af Orra fjárhagskerfi ríkisins er kostur

  • Íslenskukunnátta skilyrði

Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Torfnes, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar