Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic

Launa- og mannauðssérfræðingur

Flugfélagið Atlanta ehf. leitar eftir öflugum og nákvæmum einstaklingi til að taka við starfi sérfræðings í launa- og mannauðsmálum hjá félaginu.

Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi og skemmtilegu alþjóðlegu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð og framkvæmd á launavinnslu
  • Veita þjónustu til stjórnenda og starfsmanna með launa- og mannauðsmál
  • Þróa og innleiða mannauðsstefnu, ferla og verklagsreglur
  • Aðkoma að mannauðs- og launagreiningum
  • Ýmis umbótaverkefni á mannauðssviði
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af launavinnslu er nauðsynleg

  • Menntun sem nýtist í starfi

  • Reynsla og þekking á túlkun kjarasamninga og vinnurétti

  • Mjög góð kunnátta og færni í Excel

  • Öguð vinnubrögð, nákvæmni og ábyrgðarkennd

  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum

  • Hreint sakarvottorð

Auglýsing birt8. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Starfsmannahald
Starfsgreinar
Starfsmerkingar