Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. er öflugt fyrirtæki á sviði málmtækni og vélaviðgerða. Við þjónustum sjávarútveginn, orku- og veitufyrirtæki,stóriðju og almennan iðnað.
Stálsmiðjan Framtak ehf. sameinaðist fyrirtækinu fyrr á þessu ári. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 130 manns.
Lagerstarfsmaður
Vélsmiðja Orms og Víglundar leitar af starfsmanni/konu á lager fyrirtækisins á Vesturhrauni 1, Garðabæ.
Starfssvið :
- Afgreiðsla á lager og verkfæralager
- Móttaka á vörum
- Útkeyrsla á starfsstöðvar fyrirtækisins
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur :
- Góð samskiptahæfni
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
- Reynsla úr vél- eða málmiðnaði er kostur.
- Gilt ökuskírteini
- Lyftararéttindi er kostur
- Stundvísi og góð þjónulund
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla á lager og útkeyrsla
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur27. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Vesturhraun 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Lagerstarf hjá Þór hf
Þór hf.
Lagerstarf HTH Innréttingar
Ormsson ehf
Lagerstarfsmaður
Bílaumboðið Askja
Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Fullt starf á lager - Framtíðarstarf
Zara Smáralind
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Lagerstarfsmaður óskast.
Parki
Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan
Starfsmaður í verslun
Melabúðin
Lagerstarf Hagkaup Skeifunni
Hagkaup
Fullt starf á lager og útkeyrsla
Dyrabær