Þór hf.
Þór hf. er fjölskyldufyrirtæki sem flytur inn, selur og þjónustar vélar og tæki fyrir fagaðila. Hjá Þór hf. starfa 30 manns í Reykjavík, á Akureyri og á Selfossi
Lagerstarf hjá Þór hf
Þór hf leitar af starfskrafti á lagerinn okkar á Krókhálsi.
Um er að ræða umsjón lagersins og samskipti við aðrar verslanir okkar á Akureyri og á Selfossi. Ásamt því er tilfallandi afgreiðsla til viðskiptavina af varahlutalagernum okkar.
Við hvetjum alla áhugasama einstaklinga til að sækja um óháð kyni eða uppruna.
Aðeins er tekið við umsóknum og fyrirspurnum í gegnum Alfred.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á vörum
- Afgreiðsla á varahlutalager
- Útkeyrsla
- Lyftarastörf
- Vörudreifing
- Tryggja hreint og skipulagt vöruhúsaumhverfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla af lagerstörfum kostur
- Reynsla af lyftarastörfum
- Lyftararéttindi er kostur en ekki skylda
- Meirapróf er kostur en ekki skylda
- Stundvísi
- Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku kunnátta
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur18. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Krókháls 16, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Lagerstarfsmaður
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Lagerstarf HTH Innréttingar
Ormsson ehf
Lagerstarfsmaður
Bílaumboðið Askja
Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Fullt starf á lager - Framtíðarstarf
Zara Smáralind
Starfsmaður í verslun og lager á Akureyri
Ferro Zink hf
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Lagerstarfsmaður óskast.
Parki
Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan
Starfsmaður í verslun
Melabúðin
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ