Myllan
Myllan
Myllan

Lagerstarf í frysti - hlutastarf

Ertu heitfengin? Við leitum að öflugum starfskrafti á frystilager Myllunnar sem lætur ekki smá kulda stoppa sig.

Um er ræða starf tvisvar til þrisvar í viku þar sem vinnutíminn er frá kl.16.00-21.00

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Vörutalningar
  • Önnur almenn lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi er kostur
  • Almenn tölvukunnátta
  • Stundvísi og rík þjónustulund
  • Reynsla af lagerstörfum er æskileg
Fríðindi í starfi

Í Myllunni er nýlega standsett frábært mötuneyti þar sem eldað er á staðnum alla daga og er matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk. Starfsfólk getur sótt sér nýbakað brauð daglega til þess að taka með heim og oft aðrar vörur. Við erum einnig afskaplega þakklát fyrir starfsmannafélagið okkar sem skipuleggur fjölbreytta og skemmtilega viðburði allan ársins hring.

Auglýsing birt28. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar