Bifreiðastöð ÞÞÞ
Bifreiðastöð ÞÞÞ er eitt af elstu fyrirtækjum landsins með aðsetur á Akranesi. Um 25 manns starfa hjá fyrirtækinu og eru helstu verkefnin flutningar milli Reykjavíkur og Akraness.
Starfsmaður í vöruhúsi
Skipuleggja og gera vörur tilbúnar í vöruhúsi Eimskip og Samskip. Aðstoða bílstjóra við að setja vörur inná kassabíla. Sækja og afhenda vörur til fyrirtækja
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulagning í vöruhúsi, undirbúa lestanir flutningabíla
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf, lyftararéttindi, meirapróf kostur en ekki skilyrði
Auglýsing birt21. nóvember 2024
Umsóknarfrestur20. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiValkvætt
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Smiðjuvellir 15, 300 Akranes
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Starfsmaður í íþróttamannvirki
Skautahöllin Akureyri
Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Strætó bílstjóri óskast
Hagvagnar
Starf í vöruhúsi
1912 ehf.
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Bus4u Iceland
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp
Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Skeifunni
Krónan