
GA Smíðajárn
Guðmundur Arason ehf. eða GA Smíðajárn, er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi og sölu á járni, stáli og tengdri þjónustu við kaupendur. GA Smíðajárn er í dag stærsti innflytjandi á járni og stáli á landinu og hefur áratuga reynslu á því sviði. Starfsstöðvar Guðmundar Arasonar ehf. eru tvær, að Íshellu 10, Hafnarfirði en er þar lager af ryðfríu, ál og plast og í Rauðhellu 2, Hafnarfirði er lager fyrirtækisins með svart og grunnað efni. Alls eru um 24 starfsmenn hjá fyrirtækinu.

Lagerstarf
Guðmundur Arason ehf. eða GA Smíðajárn, er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi og sölu á járni, stáli og tengdri þjónustu við kaupendur. Fyrirtækið leitar að öflugum og góðum liðsmanni til starfa og bætist við því við okkar frábæra starfsfólk sem við höfum nú þegar.
Starfið getur verið líkamlega erfitt og því æskilegt að starfsmenn séu vel á sig komnir líkamlega. Leitum helst eftir aðilum með lyftarapróf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana
- Sögun á efni
- Almenn afgreiðsla
- Pökkun
- Móttaka á efni
- Þjónusta okkar frábæru viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Bílpróf
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Stundvísi
- Góð framkoma
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
- Lyftarapróf (æskilegt en ekki skilyrði)
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur23. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Íshella 10, 221 Hafnarfjörður
Rauðhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLyftaraprófÖkuréttindiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Blikksmiður, vélvirki eða stálsmiður
Blikkás ehf

Uppsetningarmaður
Casalísa

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Lagerstarfsmaður í Hafnarfirði
Steypustöðin