GA Smíðajárn
GA Smíðajárn
GA Smíðajárn

Lagerstarf

Guðmundur Arason ehf. eða GA Smíðajárn, er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi og sölu á járni, stáli og tengdri þjónustu við kaupendur. Fyrirtækið leitar að öflugum og góðum liðsmanni til starfa og bætist við því við okkar frábæra starfsfólk sem við höfum nú þegar.
Starfið getur verið líkamlega erfitt og því æskilegt að starfsmenn séu vel á sig komnir líkamlega. Leitum helst eftir aðilum með lyftarapróf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt pantana
  • Sögun á efni
  • Almenn afgreiðsla
  • Pökkun
  • Móttaka á efni
  • Þjónusta okkar frábæru viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund
  • Bílpróf
  • Öguð og vönduð vinnubrögð
  • Stundvísi
  • Góð framkoma
  • Góð íslensku- eða enskukunnátta
  • Lyftarapróf (æskilegt en ekki skilyrði)
Auglýsing birt17. september 2024
Umsóknarfrestur27. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Íshella 10, 221 Hafnarfjörður
Rauðhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar