Papco
Papco

Lagerstarfsmaður

Papco fyrirtækjaþjónusta óskar eftir að ráða metnaðarfullan, þjónustuglaðan og duglegan starfsmann til framtíðarstarfa í vöruhúsi fyrirtækisins. Vinnutími er frá 08:00-16:30 alla virka daga, nema 08:00 - 15:45 á föstudögum.

Starfið felur í sér
-Tiltekt pantana
-Vörumótttöku

-Útkeyrsla
-Almenn lagerstörf

Hæfniskröfur
-Stundvísi og góð framkoma
-Lyftarapróf og bílpróf er skilyrði

-Að skilja og tala íslensku er skilyrði

Að skilja og tala ensku er skilyrði

-Meirapróf ( C )er kostur
-Reynsla af vinnu í vöruhúsi og útkeyrslu ásamt meðmælum er skilyrði

Helstu verkefni og ábyrgð

Tiltekt pantana, vörumóttaka, hleðsla á bílum og útkeyrsla

Menntunar- og hæfniskröfur

Lyftarapróf og bílpróf er skilyrði.  Mjög góð íslensku eða enskukunnátta er skilyrði, ásamt hreinu sakavottorði.

Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 42, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)