Krókur Bílauppboð
Krókur Bílauppboð

Krókur Bílauppboð - Söluráðgjafi

Krókur ehf. óskar eftir að ráða söluráðgjafa á bílauppboð. Starfið felst í samskiptum og þjónustu við viðskiptavini, sölu og frágangi viðskipta.

Gerð er krafa um ríka þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, góða tölvukunnáttu og mikla samskiptahæfni. Gott vald á ensku nauðsynlegt.

Starfið getur hentað öllum kynjum.

Krókur ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu ökutækja í gegnum einn mest sótta uppboðsvef landsins, www.bilauppbod.is. Meðal viðskiptavina félagsins eru flest stærstu trygginga- og fjármögnunarfyrirtæki landsins, fyrirtæki og einstaklingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við uppboðskerfi, samskipti og þjónusta við viðskiptavini og frágangur á viðskiptum með ökutæki og lausafjármuni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptafærni
  • Góð almenn tölvukunnátta 
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Þekking á DK kostur en ekki skilyrði
  • Almenn ökuréttindi
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturhraun 5, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar