
Krókur Bílauppboð
Frábær leið til að kaupa og selja bíl
Bílauppboð Króks er þjónusta þar sem bílauppboð tjónabíla og annarra bifreiða er ávallt í gangi.
Uppboðsvefurinn bilauppbod.is er mikið sóttur vefur þar sem hægt er að gera góð kaup í öllum tegundum ökutækja. Þar fer fram sala á tjónabílum, sem og bílum sem þarfnast smávægilegra lagfæringa. Þá er er líka boðið upp á bíla sem eru í góðu lagi.
Krókur bílauppboð býður upp á eftirfarandi þjónustuþætti:
Einkauppboð
Sala bifreiða fyrir einstaklinga
Tjónamat Cabas skoðanir
Mat á tjónum
Sölumat
Almenn skoðun og verðmat bifreiða
Krókur Bílauppboð - Söluráðgjafi
Krókur ehf. óskar eftir að ráða söluráðgjafa á bílauppboð. Starfið felst í samskiptum og þjónustu við viðskiptavini, sölu og frágangi viðskipta.
Gerð er krafa um ríka þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, góða tölvukunnáttu og mikla samskiptahæfni. Gott vald á ensku nauðsynlegt.
Starfið getur hentað öllum kynjum.
Krókur ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu ökutækja í gegnum einn mest sótta uppboðsvef landsins, www.bilauppbod.is. Meðal viðskiptavina félagsins eru flest stærstu trygginga- og fjármögnunarfyrirtæki landsins, fyrirtæki og einstaklingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við uppboðskerfi, samskipti og þjónusta við viðskiptavini og frágangur á viðskiptum með ökutæki og lausafjármuni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptafærni
- Góð almenn tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku og ensku
- Þekking á DK kostur en ekki skilyrði
- Almenn ökuréttindi
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturhraun 5, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiDKFrumkvæðiHreint sakavottorðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Sölumaður
Norðanfiskur

Sölumaður Vogabæjar
KS

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Metnaðarfullt sölufólk óskast í fullt starf
Hrím Hönnunarhús

Sérfræðingur í sölu- og markaðsmálum
Advania

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Söluráðgjafi nýrra bíla á Sævarhöfa
BL ehf.