KS
KS

Sölumaður Vogabæjar

Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga óskar eftir að ráða sölumann í tímabundið starf í starfsstöð þess í Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Sala og þjónusta við viðskiptavini

·         Reglulegar heimsóknir til viðskiptavina

·         Uppröðun og framsetning vara í verslunum

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Jákvæðni og þjónustulund

·         Góð samstarfs- og samskiptahæfni

·         Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi

·         Góð íslensku- og enskukunnátta

·         Góð tölvufærni

·         Bílpróf er skilyrði

·         Reynsla af sölumennsku er kostur

Auglýsing birt23. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar