
Sölumaður Vogabæjar
Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga óskar eftir að ráða sölumann í tímabundið starf í starfsstöð þess í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Sala og þjónusta við viðskiptavini
· Reglulegar heimsóknir til viðskiptavina
· Uppröðun og framsetning vara í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
· Jákvæðni og þjónustulund
· Góð samstarfs- og samskiptahæfni
· Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
· Góð íslensku- og enskukunnátta
· Góð tölvufærni
· Bílpróf er skilyrði
· Reynsla af sölumennsku er kostur
Auglýsing birt23. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Sölumaður
Norðanfiskur

Krókur Bílauppboð - Söluráðgjafi
Krókur Bílauppboð

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Metnaðarfullt sölufólk óskast í fullt starf
Hrím Hönnunarhús

Sérfræðingur í sölu- og markaðsmálum
Advania

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Söluráðgjafi nýrra bíla á Sævarhöfa
BL ehf.

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin

Söluráðgjafi í Fagverslun Selhellu
Byko