
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Kjötstjórar á höfuðborgarsvæðinu | Meat Manager
Krónan leitar eftir áhugasömum og duglegum einstaklingum í starf kjötstjóra á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á kjötdeild í heild sinni
- Umsjón með starfsfólki í kjötdeild
- Pantanir og áfyllingar í kjötdeild
- Gæðaeftirlit í kjötdeild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla í kjötvinnslu eða hafa unnið í kjötborði er kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Stundvísi og dugnaður
- Menntun í matreiðslu eða kjötiðn kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðKjötiðnMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Starfsmaður í verslun, Akranes
Lindex

Verslunarstjóri í Spöng
Ísbúð Huppu

Lagerstjóri - Krónan Flatahrauni
Krónan

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sölumaður í varahlutaverslun
Kraftvélar ehf.

Afleysingar hjá Ormsson á Akureyri
Ormsson ehf

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Sölufulltrúi í rafbúnaðardeild
Smith & Norland

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin