
Ormsson ehf
Ormsson er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem fagnar 100 ára starfsafmæli á þessu ári. Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum hágæða lausnir í raftækjum og innréttingum á samkeppnishæfu verði með persónulega þjónustu, fagmennsku, sérfræðiþekkingu og vandaða ráðgjöf að leiðarljósi.
Aðal vörumerki Ormsson eru Samsung, AEG, HTH innréttinar, Bang & Olufsen, Brabantia, deBuyer ásamt fleiri gæðamerkjum.

Afleysingar hjá Ormsson á Akureyri
Við hjá Ormsson á Akureyri óskum eftir að ráða drífandi starfskraft í sumarafleysingar í glænýja verslun okkar á Norðurtorgi sem opnuð verður í vor.
Möguleiki á helgarvinnu á komandi vetri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og sala í verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum æskileg
- Rík þjónustulund og samskiptahæfni
- Áreiðanleiki og snyrtimennska
- Lágmarksaldur 20 ár
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austursíða 6, Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sölumaður í varahlutaverslun
Kraftvélar ehf.

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Sölufulltrúi í rafbúnaðardeild
Smith & Norland

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Akranes - sumar 2025
Vínbúðin

Borgarnes - sumar 2025
Vínbúðin

Almenn umsókn
BAUHAUS slhf.