
KFC
KFC var stofnað af Harland Sanders í Bandaríkjunum árið 1952. KFC er stærsta skyndibitakeðja í heimi sem sérhæfir sig í sölu á kjúklingi. Á Íslandi eru átta KFC veitingastaðir; í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Selfossi og þrír í Reykjavík.
Fyrirtækið leggur áherslu á að starfsmönnum líði vel í vinnunni og að þeir vinni vel og örugglega. Starfsfólkið er andlit fyrirtækisins út á við. Aðaláhersla er lögð á að viðskiptavinir fái góða þjónustu og góðan mat á hreinum veitingastöðum og að starfsmenn vinni í góðu starfsumhverfi. Starfsmenn okkar fá fjölbreytta fræðslu og þjálfun innan og utan fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að nýir starfsmenn byrji að vinna undir stjórn reyndari starfsmanna og læri þannig starfið fljótt.

🥤 KFC í borginni 🍗
KFC á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfsfólki með reynslu, 20 ára og eldri í fullt starf í eldhús, afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
🍗Afgreiðsla & þjónusta við viðskiptavini
🍗Eldhússtörf
🍗Almenn þrif
🍗Vörumóttaka
🍗Frágangur og undirbúningur
Menntunar- og hæfniskröfur
✅20 ára og eldri
✅Góð íslensku eða ensku kunnátta
✅Geta unnið vaktavinnu
✅Geta til að vinna hratt og mikið
Fríðindi í starfi
🍔🥤Matur og drykkur á vinnutíma
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Yfirmatreiðslumeistari
Ráðlagður Dagskammtur

Sales Advisor (10 - 20h) COS
COS

Yfirmatreiðslumaður á Moss Restaurant/Head chef at Moss Rest
Bláa Lónið

Starfsmaður í ferðaþjónustu / Staff in the tourism industry
IcelandCover

Work in new Lava café in Hvolsvöllur, Lava centre
Lava veitingar ehf.

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Sölufulltrúi
Petmark ehf

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Afleysing í eldhús
Langanesbyggð

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur