Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.
Kennari, fullt starf
Við þurfum á góðu fólki að halda til að koma til liðs við okkar frábæra hóp! Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum, styttingu vinnuvikunnar og tilboði um námssamninga. Í leikskólanum er lögð sérstök áhersla á tónlist og umhverfismennt.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og starfsleyfi sem kennari eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af starfi í leikskóla æskileg.
- Góð íslenskukunnátta og -skilningur er áskilin
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- Bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniKennariMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
PISA - fyrirlögn á Vestfjörðum
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Sérkennari / Þroskaþjálfi
Breiðagerðisskóli
Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Sérkennsla í Ægisborg - teymisvinna.
Leikskólinn Ægisborg
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Skaftárhreppur
Íþróttakennari
Skaftárhreppur
Forfallakennari óskast í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli
Auglýst er tímabundin 100% staða sérkennara
Sunnulækjarskóli, Selfossi