Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf

Við þurfum á góðu fólki að halda til að koma til liðs við okkar frábæra hóp! Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum, styttingu vinnuvikunnar og tilboði um námssamninga. Í leikskólanum er lögð sérstök áhersla á tónlist og umhverfismennt.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennaramenntun og starfsleyfi sem kennari eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af starfi í leikskóla æskileg.
  • Góð íslenskukunnátta og -skilningur er áskilin
Fríðindi í starfi
  • Sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar