Skaftárhreppur
Skaftárhreppur

Leikskólakennari / leiðbeinandi

Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast á Kirkjubæjarklaustur. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.

Nýlega voru skólastofnanirnar Kirkjubæjarskóli á Síðu og Heilsuleikskólinn Kæribær sameinaðar í einn samrekinn skóla. Leikskólinn er tveggja deilda heilsuleikskóli með Grænfána vottun.

Gildi Skaftárhrepps er virðing, samstaða, jákvæðni og sjálfbærni og eru þau leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur með og tekur virkan þátt í leik og starfi með börnunum  bæði inni og úti.
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna.
  • Sinnir þeim störfum innan leikskólans sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði.
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum.
  • Stundvísi og faglegur metnaður.
  • Reynsla af starfi í leikskóla æskileg.
  • Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar