Skaftárhreppur
Skaftárhreppur er einn af landstærstu hreppum Íslands. Flestir búa í dreifbýli. Íbúar í Skaftárhreppi voru 625 1. janúar 2021. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og ferðaþjónusta. Veðursæld er í Skaftárhreppi þar sem vetur eru mildir og sumur hlý. Margar náttúruperlur eru í hreppnum s.s. Landbrotshólarnir, Dverghamrar og Fjaðrárgljúfur. Hluti Skaftárhrepps er á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem eru Lakagígar, Eldgjá og Langisjór.
Nánari upplýsingar má finna á www.klaustur.is
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast á Kirkjubæjarklaustur. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
Nýlega voru skólastofnanirnar Kirkjubæjarskóli á Síðu og Heilsuleikskólinn Kæribær sameinaðar í einn samrekinn skóla. Leikskólinn er tveggja deilda heilsuleikskóli með Grænfána vottun.
Gildi Skaftárhrepps er virðing, samstaða, jákvæðni og sjálfbærni og eru þau leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og tekur virkan þátt í leik og starfi með börnunum bæði inni og úti.
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna.
- Sinnir þeim störfum innan leikskólans sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara.
- Góð íslenskukunnátta skilyrði.
- Góð færni í samvinnu og samskiptum.
- Stundvísi og faglegur metnaður.
- Reynsla af starfi í leikskóla æskileg.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Leikskólakennari, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Stuðningsfulltrúi Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland
Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Deildarstjóri í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Vinagerði
Sérkennsla
Leikskólinn Furuskógur
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur
Félagsliði í stuðningsþjónustu - kvöld og helgarþjónusta
Hafnarfjarðarbær