Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.
Leikskólakennari, 50-100% starf
Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness er sjálfstæð fag- og rekstrareining á vegum Seltjarnarnesbæjar og er staðsettur í Gamla Mýrarhúsaskóla við Nesveg. Hann var stofnaður í júlí 2021 og tók til starfa 1. október sama ár. Leikskólinn heyrir undir skólanefnd bæjarins og er sviðsstjóri fjölskyldusviðs yfirmaður leikskólamála. Í leikskólanum eru nemendur á öðru aldursári til tveggja ára.
Í ungbarnaleikskólanum er lögð áhersla á máltöku og málrækt ungbarna, hreyfingu og útivist. Leikskólinn á í samstarfi við Bókasafn Seltjarnarnes og íþróttafélagið Gróttu.
Í leikskólanum er lögð áhersla á vellíðan samanber að þar er lítil líkamsrækt og slökunaraðstaða fyrir starfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barna sem yfirmaður felur honum
- Fylgist vel með velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hver og eins svo þau fái notið sín sem einstaklingar
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar
- Vinnur náið í samstarfi við foreldra / forráðamenn barnanna
- Starfa samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er eiga við og aðalnámskrá leikskóla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða sambærileg menntun
- Starfsleyfi sem leikskólakennari eða sambærileg menntun sem nýtist í starf
- Reynsla af starfi í leikskóla er æskileg
- Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Bókasafnskort
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- 36 stunda vinnuvika
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Skaftárhreppur
Stuðningsfulltrúi Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð
Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland
Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Deildarstjóri í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Vinagerði
Sérkennsla
Leikskólinn Furuskógur
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur
Félagsliði í stuðningsþjónustu - kvöld og helgarþjónusta
Hafnarfjarðarbær