Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Ert þú dugmikill einstaklingur sem hefur áhuga á að starfa með börnum? Vilt þú taka þátt í starfi öflugs og samheldins hóps starfsmanna í grunnskólum Fjarðabyggðar? Þá erum við að leita að þér!

Fjarðabyggð er öflugt, fjölkjarna sveitarfélag sem leggur mikla áherslu á velferð og málefni allra íbúa. Í hverjum kjarna Fjarðabyggðar er starfandi grunnskóli sem starfar náið með leik- og tónlistarskóla. Á Fáskrúðsfirði starfa leik-, grunn- og tónlistarskóli undir sama þaki en hvert skólastig hefur eigin stjórnanda. Í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru rúmlega 100 nemendur í 1.-10. bekk. Nóg er af lausu húsnæði á Fáskrúðsfirði og í sveitarfélaginu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka nemenda og gæsla í frímínútum.
  • Annast almenna ræstingu á skólahúsnæði.
  • Fylgjast með og aðstoða börn í leik og starfi.
  • Undirbúningur fyrir matmálstíma og skömmtun á mat.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Ábyrgð í starfi og stundvísi.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar