Aðalfagmenn ehf.
Aðalfagmenn ehf.

Húsasmíðameistari, húsasmiður eða mjög handlaginn verkamaður

Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í hóp.

Helstu verkefni og ábyrgð

Gluggaskipti, glerskipti, þakskipti og aðrar viðgerðir og viðhald á tréverki.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og starfsreynsla í faginu.

Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.

Stundvísi, heiðarleiki og fagmennska.

Mikilvægt að hafa gott vald á íslensku og ensku.

Bílpróf.

Auglýsing birt13. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðshöfði 13, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar