
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Akranes: leitum að sölufulltrúa í málninga- og árstíðadeild
Við leitum að söludrifnum einstaklingi til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna í málningardeild og árstíðadeild Húsasmiðjunnar á Akranesi.
Um er að ræða fjölbreytt verkefni í skemmtilegu starfsumhverfi þar sem reynir á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og gott skipulag. Lögð er rík áhersla á jákvætt hugarfar og metnað fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu.
Um er að ræða framtíðarstarf og 100% starfshlutfall í málningardeild og árstíðadeild
Helstu verkefni:
-
Sala, ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
-
Afgreiðsla pantana
-
Umsjón með deildarpöntunum og móttöku
-
Almenn umhirða verslunar
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reynsla sem nýtist í starfi - iðnmenntun kostur
-
Áhugi á hönnun kostur
-
Reynsla af sölustörfum kostur
-
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni
-
Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
-
Gott vald á íslensku
-
Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla
- Aðgangur að orlofshúsum
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur
- Afsláttarkjör í verslunum okkar
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Esjubraut 47, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnuðum.
Járn og Gler hf

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Key Account Manager / Viðskiptastjóri
Wolt

Smiður / Umsjónamaður fasteigna / endurbætur og viðhald
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Umsjónarmaður fasteigna
Stracta Hótel

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Sölufulltrúi
OMAX

Sölumaður á hjólbarðaverkstæði
Nesdekk Garðabær

Sölumaður
Dekkjahöllin ehf

Sala og ráðgjöf í verslun.
Dynjandi ehf

Múrari / Mason
Íslenskir Múrverktakar ehf.