Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf

Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Húsasmiðjunnar á Hvolsvelli. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg störf bæði í verslun og timbursölu. Helstu verkefni eru sala, ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini, umhirða vinnusvæðis ásamt öðrum almennum verslunarstörfum. Hjá Húsasmiðjunni starfar samheldinn hópur sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Um er að ræða nokkur störf:

  • Sölufulltrúi í verslun – framtíðarstarf og 100% starfshlutfall
  • Sölufulltrúi í timbur – framtíðarstarf og 100% starfshlutfall
  • Sumarafleysingar, bæði í verslun og timbursölu (með möguleika á fastráðningu)
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
  • Gott vald á íslensku
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Lyftararéttindi er kostur ef sótt er um í timbursölu
Fríðindi í starfi
  • Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
  • Aðgangur að orlofshúsum.
  • Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
  • Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dufþaksbraut 10A, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar