Hluta- og helgarstarfsfólk óskast.

Við hjá Vero Moda leitum af starskrafti fyrir komandi jólatörn. Áframhaldandi vinna möguleg. Starfshlutfall fer eftir vaktaplani verslunar og getur verið breytilegt.

Við leitumst eftir fólki sem vinnur vel í hóp ásamt því að geta sýnt frumkvæði í starfi. Einnig þarf viðkomandi að hafa brennandi áhuga á tísku.

Hjá Vero Moda starfar gríðarlega flottur hópur af skemmtilegu og færu fólki sem elskar föt og fylgihluti. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita viðskiptavinum góða þjónustu
  • Áfyllingar og frágangur á vörum í verslunum og lager
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verslunar og/eða þjónustustörfum er kostur
  • Rík þjónustulund og sölugleði
  • Jákvæðni, metnaður og framtaksemi
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi

Góður starfsmannaafsláttur af vörum Bestseller

Auglýsing birt14. október 2024
Umsóknarfrestur22. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar