Vatnsvirkinn ehf
Lager Útideild
Við leitum að traustum og sjálfstæðum einstakling í hópinn. Starfið felur í sér tiltekt á pöntunum fyrir viðskiptavini, móttöku á vörum, almenn lagerstörf .Í þessu starfi þarf stundum að bera þunga hluti. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
- Lyftara próf er nauðsynlegt
Vinnutími er
07:30 til 17:00 Mánud. til Fimmtud.
07:30 Til 16:00 Föstud.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vandvirkur
- Rík þjónustulund og vinnugleði
- Bílpróf
- Stundvísi
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, Samskiptahæfni
- Lyftararéttindi er kostur
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Vatnsvirkinn ehf. er framsækið og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1954.Vatnsvirkinn ehf. er fyrst og fremst fagverslun fyrir fagmenn í pípulögnum og vatnsveitum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka til pantanir og afgreiða til viðskiptavina, taka á móti vörum og koma fyrir í vöruhúsi,
Auglýsing birt15. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 48, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Þjónustuver
Bílanaust
Öflugt framtíðarstarfsfólk í íþróttamiðstöðvar
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Starfsmaður í áfyllingar á Akranesi
Ölgerðin
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.
Umboðsmaður á Eskifirði
Póstdreifing ehf.