Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Hjúkrunarnemi - hlutastarf með skóla í haust

Hrafnista Laugarási og Hraunvangi óska eftir að ráða til sín hjúkrunarnema sem lokið hafa öðru ári í hlutastarf með skóla í haust. Nemar sem lokið hafa lyfjafræði geta tekið hjúkrunarvaktir undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.
Um 30-60% stöðu er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita og skrá hjúkrunarmeðferð með tilsögn frá reyndum hjúkrunarfræðingi
  • Ábyrgð á eftirliti með lyfjagjöfum heimilisfólks
  • Almenn aðhlynning
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa lokið a.m.k. 2 árum í hjúkrunarfræði
  • Góð færni í samskiptum
  • Sjálfstæði og stundvísi
  • Jákvæðni og metnaður í starfi
Auglýsing birt18. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar