Hamrar hjúkrunarheimili
Hamrar hjúkrunarheimili
Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarheimilið Hamrar óskar eftir metnaðarfullum og jákvæðum hjúkrunarfræðingi til starfa í vaktavinnu. Heimilið er staðsett í Mosfellsbæ og því upplagt fyrir þá sem búa í Mosfellsbæ eða nálægum hverfum og vilja sleppa við umferðina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn hjúkrun íbúa og vaktstjórn.
  • Skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferðir.
  • Samskipti við íbúa og aðstandendur.
  • Hefur eftirlit með gæðum hjúkrunarþjónustunnar.
  • Tekur virkan þátt í starfsþróun og gæðastarfi. 
  • Vinnur við RAI mat, Sögukerfi, Timian, MainManager og eMed.
  • Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. próf í hjúkrunarfræði og leyfisbréf frá Embætti landlækni.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptafærni.
  • Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi. 
Auglýsing birt6. september 2024
Umsóknarfrestur23. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Langatangi 2a, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar